NIÐURSTÖÐUR

LEIÐIR

Þess er vænst að þegar lokið er við að skilgreina virku leiðirnar og gera þær aðgengilegar  muni það auk áhuga fólks sem komið er yfir fimmtugt á að heimsækja og kanna evrópska menningararfinn.

Aðgangur að leiðarsíðu

 

AÐFERÐAFRÆÐI-HANDBÓK

Leiðbeiningar um hvernig skal skrá menningararfinn og leiðir að honum verður að finna í handbók sem hægt er að hlaða niður af vefsíðu verkefnisins og munu verða tiltækar til notkunar í hvaða landi Evrópu sem er.  Að auki verða skilgreindar nauðsynlegar leiðbeiningar og tillögur um hvernig megi innleiða þær í öðrum stofnunum.

Ennfremur mun innleiðingin, sem lýst er í handbókinni ekki aðeins hjálpa fólki sem komið er yfir fimmtugt heldur mun hún einnig fræða yngri kynslóðir um menningararfinn því að með innleiðingunni gefst fólki yfir fimmtugt tækifæri til þess að deila sögu sinni, þekkingu og reynslu á virkan hátt með öðrum í samfélaginu.

Handbók með leiðbeingunum mun fjalla um:

  • Nýjar aðferðir við þjálfun fólks sem komið er yfir fimmtugt.
  • Evrópska menningararfinn og mikilvægi hans fyrir fólk yfir fimmtugt.
  • Sameiginlega arfinn: Hvernig fólk yfir fimmtugt verði túlkar menningararfsins.
  • Virkar og heilsueflandi leiðir að evrópska menningararfinum.
  • Tillögur að aðgerðum.

Niðurhalssíða aðferðafræðilegrar leiðbeiningar

 

FRÉTTABRÉF

Þú getur fundið frekari upplýsingar og fréttabréf þeirra hér